20201026_191923.jpg

Lærðu að

prjóna á netinu

Bjóðum upp á net prjónanámskeið

fyrir byrjendur og lengra komna

Langar þig að gefa námskeið sem gjöf? 

Þú lærir hvar og hvenær sem passar þér best

40+ stutt myndskeið með skýrum leiðbeiningum. 

Þú lærir með hjálp textíl kennara

Aðgengi að lokuðum
Facebook hóp.

Námskeið í boði

Net-prjónanámskeið með flóknari aðferðum

Þú lærir hvar sem er og hvenær sem passar þér

Námskeiðið hefst

Tímasetning auglýst síðar

Lengd

€67

Verð

5 vikur

Kennari

Tinna Laufdal Guðlaugsdóttir

5. vikna byrjendanámskeið
í prjóni - á netinu

Þú lærir hvar sem er og hvenær sem passar þér

Námskeiðið hefst

4. mars 2021, kl. 20.00

Lengd

€67

Verð

5 vikur

Kennari

Tinna Laufdal Guðlaugsdóttir

5. vikna byrjendanámskeið
í prjóni - á netinu

Þú lærir hvar sem er og hvenær sem passar þér

Námskeiðið hefst

9. mars 2021, kl. 20.00

Lengd

€67

Verð

5 vikur

Kennari

Tinna Laufdal Guðlaugsdóttir

DSC03081.JPG
DSC03095_edited.jpg
IMG_20201023_132237_036.jpg

Um kennara námskeiðs

Lærðu að prjóna í skemmtilegu 5. vikna námskeiði fyrir byrjendur hjá Tinnu Laufdal stofnanda Tiny Viking. Hún er menntaður textíl kennari og fatahönnuður. Hefur prjónað frá því að hún var ung og hefur margra ára reynslu af textíl kennslu.

Hvað nemendur segja um námskeiðið

Ský_munstur_TinyViking.jpg

Ég hefði aldrei þorað að byrja prjóna ef ekki hefði verið fyrir þetta snilldar nàmskeið og núna stuttu seinna er ég að verða búin með mína fyrstu húfu! þetta nàmskeið býður uppá allt sem þú þarft til þess að byrja og ekki skemmir fyrir að fá að hittast LIVE og geta spurt og spjallað Mæli 110% með þessu

- Katrín

Ský_munstur_TinyViking.jpg

Ég hafði aldrei prjónað lykkju fyrr en ég ákvað að skrá mig á prjónanámskeiðið hjá Tiny Viking. Ég var fljót að ná tökum á prjónunum með hjálp kennslumyndbanda með mjög nákvæmum leiðbeiningum sem kenndu mér allt sem kunna þarf. Mjög auðvelt var að fylgja áætluninni á mínum eigin hraða og tókst mér að klára mína fyrstu húfu og peysu á meðan á námskeiðinu stóð. Mjög skemmtilegt og lærdómsríkt námskeið í frábærum félagsskap þar sem hvatningin er mikil.

- Jóhanna

Ský_munstur_TinyViking.jpg

Virkilega skemmtilegt prjóna námskeið og vel sett upp. Átti ekki í vandræðum með að komast í gegnum verkefnin með hjálp Tinnu. Kennsluvideoin eru vel skipulögð og auðvelt að fylgja þeim eftir. Elska líka vikulegu net hittingina á zoom og það hvetur mann áfram að sjá verkefni frá öðrum nemendum. Mæli hiklaust með þessu námskeiði ef þig hefur alltaf dreymt um að læra að prjóna.

- Ása

SOCIAL MEDIA

Instagram

Facebook

Tag us #tinyviking @tiny_viking_ on Instagram for a chance to be featured!

  • Facebook
  • Instagram

LET'S KEEP IN TOUCH

© 2017-2021, Tiny Viking, All Rights Reserved