
Net-prjónanámskeið með flóknari aðferðum
Lærðu að prjóna flóknari prjóna aðferðir, á þínum hraða og þegar passar þér. Þú færð skýra og góða kennslu frá textíl kennara og fatahönnuði Tinnu Lind. Við prjónum saman alveg frá því að fitja upp til fullkláraðs stykkis. 30+ myndskeið sem þú spilar og stöðvar að vild. Þú færð aðgengi að lokuðum Facebook hóp þar sem við getum talað saman og þú fengið alla þá aðstoð og hvatningu sem þú þarft svo þú sitjir aldrei föst/fastur. Ath að það er heimavinna líka. Í lok námskeiðs verður þú búin/n að prjóna húfu með munstri og tösku fyrir þig eða þína, jafnvel í gjöf, sem þú sjálf/ur prjónaðir! Fullkomið fyrir köldu dagana. Lærum saman!
Námskeiðið hefst
Lengd
Verð
Tímasetning auglýst síðar
5 vikur
€67
Um kennara námskeiðsins
Tinna Laufdal Guðlaugsdóttir
Lærðu að prjóna í skemmtilegu 5. vikna námskeiði fyrir byrjendur hjá Tinnu Lind stofnanda Tiny Viking. Hún er menntaður textíl kennari og fatahönnuður. Hefur prjónað frá því að hún var ung og hefur margra ára reynslu af textíl kennslu.